11/10/2006

Nördast*

Hvar er nördaskapurinn?
Dettur engum í hug hnyttinn málfræðibrandari eða skemmtilegar málfræðivangaveltur?
Er það svo að við þurfum að vera öll saman til þess að nördisminn grasseri? Þetta er ótrúleg lognmolla. Ég hélt við ættum meira inni.
Erum við kannski öll bara eitthvað að fokka okkur?

*Eyrún, þetta var fyrir þig.

p.s. Finnst ykkur nokkuð móðgandi að ég kalli ykkur alltaf nörd? Það er sko hrós úr mínum munni, sérstaklega ef ég segi málfræðinörd.

3 Comments:

At 14 nóvember, 2006 15:56, Blogger Valdís said...

Ég er sko nörd og er stolt af því!

 
At 14 nóvember, 2006 21:51, Anonymous Nafnlaus said...

Ég líka, ég nördast líka alveg helling svona dagsdaglega.
Já, ég held við séum alltof upptekið fólk. Það væri gaman ef við værum bara öll í lúxusnum eins og Sigrún. :)

 
At 22 nóvember, 2006 11:19, Blogger SigrunSt said...

hihi Sigrun luxusgris (a tölvu sem vill ekki skrifa broddstafi) en nu hef eg bloggað i fyrsta skipti a ævinni a saumaklubbsbloggið sem eg er lika gildur limur i svo nu er ekkert að landbunaði ;) að taka til við að tvista her...reyndar gæti orðið fatt um hardcore malfræðipælingar þar sem eg er bara að fokka mer a daginn...(uff þetta bidur upp a mjög alvarlegan misskilning)herremingud!

 

Skrifa ummæli

<< Home